KitchenAid 5KSM7990XEER - Manuel d'utilisation - Page 60

KitchenAid 5KSM7990XEER
Téléchargement du manuel

184

Íslenska

ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR

volt: 220-240 riðstraumur

hertz: 50/60 hz

Afl: 325 W, mælt er með

vinnslutímanum 1-30 mín, endurtaka

þarf í hlutfallinu 10 mín kveikt/15 mín

slökkt.

ATH.:

Afl borðhrærivélarinnar

þinnar er prentað á raðplötuna

sem er undir borðhrærivélinni.
Ekki nota framlengingarsnúru.

Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu

láta fullgildan rafvirkja eða þjónustuaðila

setja upp tengil nálægt tækinu.

Rafafl í vöttum er ákvarðað með

notkun aukahluta sem skapa mesta

álagið (orka). Aðrir ráðlagðir aukahlutir

kunna að nota umtalsvert minni orku.

Þessi vara er seld með rafmagnssnúru

af y-tegund. Ef rafmagnssnúran er

skemmd verður framleiðandi eða

þjónustuaðili að skipta um hana til

að koma í veg fyrir hættu.

Kröfur um rafmagn

Merkingar á þessu tæki eru í samræmi

við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins

2002/96/EB um raf- og rafeinda-

búnaðarúrgang (Waste Electrical

and Electronic Equipment (WEEE)).

Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan

hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir

möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og

lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni

ekki fargað eins og til er ætlast.

Táknið

á vörunni, eða á skjölum sem

fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi

meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.

Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi

Hætta á raflosti

Settu í samband við jarðtengdan tengil.

Ekki fjarlægja jarðtengipinnann.

Ekki nota millistykki.

Ekki nota framlengingarsnúru.

Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.

VIÐVÖRUN

stað þar sem raf- og rafeindabúnaði

er safnað saman til endurvinnslu.

Förgun verður að fara fram í samræmi

við umhverfisreglugerðir á staðnum um

förgun úrgangs.

Fyrir ítarlegri upplýsingar um

meðhöndlun, endurheimt og

endurvinnslu þessarar vöru skaltu

vinsamlegast hafa samband við

bæjarstjórnarskrifstofur í þínum

heimabæ, heimilis sorpförgunar-

þjónustu eða verslunina þar sem

þú keyptir vöruna.

Förgun rafbúnaðar

hljóðþrýstingurinn mældur í samræmi við kóða prEN 454-prófsins er minni en

70 desibil (dBA).

Táknið * í tegundarnúmerinu sýnir að tækið er með aukabúnað umfram upphaflegu

gerðina, eins og sérstakan lit og vélfræðilega eiginleika (t.d. 5KSM7990*).

W10308298C_13_IS.indd 184

7/20/12 1:55 PM

„Téléchargement du manuel“ signifie que vous devez attendre que le fichier soit complètement chargé avant de pouvoir le lire en ligne. Certains manuels sont très volumineux, et le temps de chargement dépend de la vitesse de votre connexion Internet.

Résumé

Page 9 - Français; Table des matières

32 Français SÉCURITÉ DU ROBOT SUR SOCLE Consignes de sécurité importantes ................................................................................33 Alimentation ...................................................................................................................34 Mise au rebu...

Page 10 - CONSERvEZ CES INSTRUCTIONS; Consignes de sécurité importantes; SÉCURITÉ DU ROBOT SUR SOCLE; Ce PRoDUiT eST DeSTiNÉ à UN USAGe PRofeSSioNNeL

33 Français CONSERvEZ CES INSTRUCTIONS Lorsque vous utilisez des appareils électriques, les consignes de sécurité élémentaires doivent être respectées, et notamment les suivantes : 1. Lisez toutes les instructions. 2. Pour éviter les risques d’électrocution, n’immergez jamais le robot sur socle dan...

Page 11 - Alimentation; AVERTISSEMENT; Mise au rebut des déchets d’équipements électriques

34 Français SÉCURITÉ DU ROBOT SUR SOCLE Tension : 220-240 Volts c.a. Fréquence : 50/60 Hz Puissance : 325 W Temps de fonctionnement recommandé : 1-30 minutes (cycle de service : 10 minutes de fonctionnement / 15 minutes d’arrêt) REMARQUE : la puissance nominale de votre robot sur socle est indiquée...

Autres modèles de mélangeurs KitchenAid

Tous les mélangeurs KitchenAid