KitchenAid 5KSM7591XEOB - Manuel d'utilisation - Page 39

KitchenAid 5KSM7591XEOB
Téléchargement du manuel

181

Íslenska

Þjonusta og ábyrgð

Ábyrgð fyrir KitchenAid

TM

borðhrærivél til heimanota með

lyftanlegri skál

Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir:

KitchenAid greiðir

ekki fyrir:

Evrópa, Ástralía

og Nýja Sjáland:

Fyrir Artisan

TM

hrærivél

5KSM7580:

Fimm ára full

ábyrgð, frá

kaupdegi.

Fyrir slitþolnu

hrærivélina

5KSM7591: Eins

árs full ábyrgð

frá kaupdegi.

Varahluti og og viðgerðar­

kostnað til að lagfæra

galla í efni eða handverki.

Viðurkennd KitchenAid

þjónustumiðstöð verður

að veita þjónustuna.

A. Viðgerð ef borðhrærivélin

hefur verið notuð til

annars en venjulegrar

heimilismatreiðslu.

B. Skemmdir sem verða fyrir

slysni, vegna breytinga,

misnotkunar, ofnotkunar,

eða uppsetningar/notkunar

sem ekki er í samræmi við

raforkulög í landinu.

KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.

Ef vandamál koma upp

Hætta á raflosti

Taktu vélina úr sambandi áður
en átt er við hana.

Ef það er ekki gert getur það valdið
dauða eða raflosti.

VIÐVÖRUN

Vinsamlegast lestu eftirfarandi áður

en samband er haft við þjónustuaðila.

1.

Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.

Ef álagið er mikið í langan tíma getur

mótorhúsið orðið svo heitt að varla er

hægt að hafa hönd á því. Þetta er eðlilegt.

2.

Borðhrærivélin getur gefið frá sér sterka

lykt, sérstaklega þegar hún er ný. Þetta

á almennt við um rafmagnsmótora.

3. Ef hrærarinn rekst í skálina skal

stöðva borðhrærivélina. Sjá hlutann

„Borðhrærivélin sett upp“.

Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi

ef hrærivélin bilar eða virkar ekki:

- Er borðhrærivélin í sambandi?
- Er öryggið fyrir innstunguna sem borðhræri-

vélin notar í lagi? Gakktu úr skugga um að

lekaliði hafi ekki slegið út.

- Slökktu á borðhrærivélinni í 10-15 sekúndur

og kveiktu svo á henni aftur. Ef hún fer samt

ekki í gang skal láta hana standa og kólna

í 30 mínútur áður en reynt er aftur.

- Ef vandamálið er ekkert af ofansögðu skal

hafa samband við þjónustumiðstöðina.

W10421400A_13_IC.indd 181

11/15/11 2:50 PM

„Téléchargement du manuel“ signifie que vous devez attendre que le fichier soit complètement chargé avant de pouvoir le lire en ligne. Certains manuels sont très volumineux, et le temps de chargement dépend de la vitesse de votre connexion Internet.

Résumé

Page 4 - Table des matières

SÉCURITÉ DU ROBOT SUR SOCLE Consignes de sécurité importantes ................................................................................31 Alimentation ...................................................................................................................32 Mise au rebut des déche...

Page 5 - Sécurité du robot sur socle; CONSIGNES DE SÉCURITÉ IMPORTANTES; CE PRODUIT EST DESTINÉ À UN USAGE

31 Français Sécurité du robot sur socle Votre sécurité est très importante, au même titre que celle d’autrui. Plusieurs messages de sécurité importants apparaissent dans ce manuel ainsi que sur votre robot sur socle. Lisez-les attentivement et respectez-les systématiquement. Ce symbole est synonyme ...

Page 6 - Alimentation; AVERTISSEMENT; Mise au rebut des déchets d’équipements électriques

32 Français Sécurité du robot sur socle Tension : 220-240 C.A. Fréquence : 50/60 Hz REMARQUE : la puissance nominale de votre robot sur socle est indiquée sur la plaque du numéro de série, située sous l’appareil.N’utilisez pas de rallonge électrique. Si le cordon d’alimentation est trop court, faite...

Autres modèles de mélangeurs KitchenAid

Tous les mélangeurs KitchenAid